Rangláti dómarinn - eo ipso
Sleggjudómar og skoðanir


laugardagur, janúar 24, 2004  

Handboltinn
Mer synist Island vera ad skita raekilega a sig a Evropumotinu - og gaeti ekki stadid meira a sama. Her kannast audvitad enginn vid handbolta, nema i thvi formi sem hann er leikinn her: tennis an tennisspada. Eg er ekki ad grinast, fyrst thegar eg sagdi Katie fra ad handbolti vaeri eina ithrottin sem vid gaetum eitthvad i tha setti hun upp undrunarsvip og sagdi: Ha, meinardu leikinn sem konur spila a tennisvelli thar sem thaer sla tennisbolta a milli sin med flotum lofa?
Kannski aettum vid ad leggja meiri aherslu a tha edlu ithrott, olympiski handboltinn virdist hvort sem er hafa gengid ser til hudar a Islandi.

Fotboltinn
Nu er bikarhelgi eins og menn vita thar sem litlu lidin geta velgt theim storu undir uggum, gaman ad thvi. Eg skrapp a Kildares i gaerkvoldi, fekk mer einn IPA og horfdi a Sky thar sem verid var ad syna klassiska bikarleiki. Thar a medal var einn skemmtilegur: Man. Utd. vs. Southampton 1992. Schmeichel i markinu, ca 25 kiloum lettari en thegar hann var ad klara ferilinn, kludradi illilega og fyrr en vardi voru dyrlingarnir komnir i 0-2. Kanchelskis setti eitt og undir lok leiksins skoradi gamla brynid Brian McClair agaetis mark. Leikurinn endadi i vitakeppni thar sem kappar a bord vid Bryan Robson og Dennis Irwin stodu sina pligt. Lokaspyrnuna tok 19 ara piltur, Ryan nokkur Giggs. Hann rolti heldur kokhraustur ad vitapunktinum, haldandi boltanum a lofti vid mikinn fognud ahorfenda. Sidan kom um thad bil lelegasta spyrna sem hef sed (ad Beckham gegn Tyrkjum i haust fratoldum) og leikurinn var tapadur. En hvad var malid med Southampton her a arum adur, United tapadi alltaf gegn theim. Munidi t.d. thegar their skiptu um grau, ljotu varabuningana i halfleik eitt arid i stodunni 3-0, en topudu samt?!

posted by Svenni | 2:30 e.h.


fimmtudagur, janúar 22, 2004  

Naestu dagar
Thetta er afar teygjanlegt hugtak, thrjar vikur flokkast undir "naestu daga".

Rocky III
Besta Rocky myndin (oja, Rocky III er skemmtilegri en Rocky) var i sjonvarpinu i gaer en eg entist samt ekki nema 45 minutur yfir henni. Rocky eldist greinilega ekki vel. Thad var engu ad sidur gaman ad sja tha Thunderlips (gedbiladur) og Clubber Lang (otrulegt fol) hrella Rocky dalitid. Sennilega hefur thad verid sumarid 1984 sem myndin var synd i Tonabioi og tokum vid felagarnir thristinn upp i Styrimannaskola og roltum nidur i Skipholt thar sem bioid var til husa en nu er bingosalur tharna. Eg hef orugglega verid med Bjarna paper, Gusta og Adda Frank (ske-madur), og e.t.v. fleiri koppum. Um kvoldid tha var Addi ad passa Badda, litla brodur sinn og var vitaskuld komid a box-moti i stofunni hja theim braedrum ad Bardastrond 35. Fyrst ottu kappi Baddi litli og Agust Olafur Agustsson, althingismadur, thaverandi 7-8 ara. Ad theirra leik loknum slogumst vid Addi (a.k.a. Frank) lengi kvolds, berir ad ofan og endudum badir grenjandi (eg sennilega meira en hann). Thad matti ekki kyla nedan beltis og i andlit.

Press.is
Ber thad ekki bladamannastett Islands dapurt vitni ad til ad komast inn a vefinn theirra, press.is tharf madur serstakt forrit. Manni er bodid ad hlada thvi nidur en svo virdist ad madur thurfi mastersgradu i tolvunarfraedi til ad thad virki.

posted by Svenni | 11:11 f.h.


laugardagur, janúar 03, 2004  

Hae, eg er kominn aftur til 'heimalandsins' eftir afar gott jolaleyfi a Irlandi, fullt af ovaentum uppakomum. Eg fer i prof a fostudaginn thannig ad thid skulud ekki buast vid miklu bloggi naestu daga.

Gledilegt nytt ar!

posted by Svenni | 8:03 e.h.


laugardagur, desember 20, 2003  

Jibbi jaei
Mer tokst ad klara ritgerdina mina i gaerkvoldi um fridargaeslu UN og helstu annmarka a framkvaemd hennar. Their eru margir, truid mer! En i bili skiptir ollu ad eg tharf ekki ad stressa mig meira a ritgerdarvinnu heldur get einbeitt mer ad thvi ad hafa thad gott um jolin...og lesid fyrir fjandans profid sem er 9. jan. Djo djo. Eg er reyndar nokkud bjartsynn a saemilegt gengi thvi eg er buinn ad vera duglegur ad lesa thetta misserid. Eg held svei mer tha ad thetta se i fyrsta sinn sem eg er ekki ad frumlesa neitt fyrir prof!
Maura og Jamie komu i morgun og verda hja okkur fram a manudag en tha forum vid oll til thrumukrummaskudsins Bundoran a NV-Irlandi. Raufarhofn theirra Iranna, reyndar med adeins fleiri borum og klubbum :)

Hun a afmaeli i dag
Runa systir er 24 ara i dag. Til hamingju med thad! Ekki lata partyid a Oldugotunni fara ur bondunum thannig ad ibudinni verdi rustad.

DVD
Vid fengum okkur DVD-spilara i jolagjof, mig hefur lengi langad i slika graeju, og nu er draumurinn ordinn ad veruleika (keyptum hann reyndar i november). Diskarnir eru sma saman ad hrugast upp: Withnail and I, Dr. Strangelove, The Fellowship of the Ring, Donnie Darko og fyrsta serian af Futurama eru thegar komin i safnid. Thad er ordid haegt ad kaupa bokstaflega allt a DVD formi, og verdid a diskunum fer hridlaekkandi. Thott eg hafi stillt mig um ad kaupa, tha var baedi gladur og hissa ad sja ad haegt var ad kaupa skemmtilegu sjonvarpsthaettina um George & Mildred sem syndir voru a RUV her a arum adur, svo og allar Afram-myndirnar. Eg helt mikid upp a thessar myndir thegar eg var yngri, serstaklega Carry on Doctor thar sem Barbara Windsor for a kostum (og flaggadi thessum lika finu blodrum). Thessar myndir hafa hins vegar ekki elst vel - thvi midur. Af Barboru er hins vegar thad ad fretta ad hun hefur um arabil leikid hlutverk Peggy Mitchell i Eastenders en hun er nu i frii i Brasiliu (th.e.a.s. Peggy, veit ekkert hvad Barbara er ad gera a medan).

Fotbolta-DVD
I vikunni fjarfesti eg i skemmtilegum disk, Giants of Brazil, en thar er rakin frammistada brasiliska landslidsins a HM 1950-1994. Eg keypti hann adallega vegna HM 1982, an efa skemmtilegasta mot allra tima. Brasiliska landslidid thar var hrikalega gott og hefdi att ad vinna motid, en dramb og lelegur markmadur urdu theim ad falli. 1982 var serkennilegt fyrirkomulag i gildi, i stad thess ad hafa 16 lida og 8 lida urslit voru fjorir milliridlar med thremur lidum og for efsta lid hvers ridils i undanurslit. Brasilia, Argentina og Italia lentu saman, m.o.o. lidid sem allir heldu ad myndi hirda dolluna, heimsmeistarar sidasta mots og sidan verdandi heimsmeistarar. Brassarnir pokkudu Argentinumonnunum saman en topudu svo fyrir Italiu 3-2. Paolo Rossi skoradi thrennu, fyrstu morkin hans i motinu ad eg held. Eg var atta ara og minningin um kempur a bord vid Zico, Socrates og Falcao standa mer ljoslifandi fyrir hugskotsjonum. Thvilik synd ad eg hafi ekki geymt allar fotboltamyndirnar sem eg safnadi a thessum tima, eg rif har mitt og skegg.

Gledileg jol
Thetta er ad likindum sidasta melding fyrir jol. Thvi oska eg ykkur ollum gledilegra jola og velfarnadar a nyju ari.

posted by Svenni | 2:04 e.h.


þriðjudagur, desember 16, 2003  

Frettirnar
Keiko daudur og Saddam handtekinn. Eda var thad ofugt?

Jolaleyfid
Her er stud. I gaerkvoldi kikti eg a localinn minn, The Pear Tree, til ad hitta nokkra skolafelaga mina + tvo kennara, David og Anniku. Thau eru baedi kexruglud og skemmtileg fyrir vikid. Bodid var upp pub-quiz ad thessu sinni og ad sjalfsogdu tokum vid thatt, tho ekki vid mikinn ordstir. Kemur orlitid a ovart thar sem tedur David svindladi gifurlega i keppninni, m.a. med thvi ad senda SMS til vina og kunningja med spurningum og jafnvel hringja i tha. Eg helt um skeid ad eg vaeri ad horfa a "Viltu vinna milljon". Eg krefst thess ad fa a nota farsima i profinu sem David heldur fyrir okkur 9. januar n.k.

posted by Svenni | 11:10 f.h.


föstudagur, desember 12, 2003  

Hmmm, aetlar ritgerdin min ekkert ad prentast ut? Thessir prentarar herna a bokasafninu eru gjorsamlega ad eipa, prenta ut i margfalt fleiri eintokum en bedid er um og sjuga thannig upp allan prentunarkvotann i einu vetfangi. Sumse, ritgerdin min um throun 2. og 3. stolpans i ESB er klar og thannig thokast eg naer thvi ad klara thetta blessada misseri.

Eg er kominn med oged a jolabakkelsi ad haetti heimamanna, mince pie. Helt reyndar fyrst ad tharna vaeri a ferdinni baka med nautahakksfyllingu en i ljos kom ad um n.k. sultufyllingu var ad raeda. Fyrir vikid hef eg verid adhlatursfefni heimamanna sem mer finnst skrytid thar sem ad thad er nokkud algengt ad blanda saman kjoti og ymis konar bakkelsi, t.d. pork pie og sausage roll. Hvort tveggja ljomandi gott.

Frankenstein kl. 1600. Thad er malid. Nokkud skemmtilegur stadur thratt fyrir drungalegt nafn og tha stadreynd ad husakynnin voru eitt sinn kirkja. A midnaetti sigur sjalfur Frankenstein ur loftinu og ris ur rekkjunni sem hann er i. Gaman ad thvi.

Goda helgi

posted by Svenni | 2:34 e.h.


fimmtudagur, desember 11, 2003  

Jolaleyfid ad bresta a
Nu er jolaleyfid ad bresta a og verdur thad ad teljast hid besta mal. Kennararnir herna hafa thad fyrir venju ad eyda sidustu malstofu misserisins a nalaegum pobb og sotra bjor. Eftir nokkrar minutur hefst svo jolagledi deildarinnar, thar verdur bodid upp a lettvin og kruderi af ymsu tagi. Mer er sem eg saei gudfraedideild HI bjoda upp a slikt. I kvold fer eg svo ut ad borda med vinnufelogum Katie af rannsoknastofunni en hun klaradi sina pligt i dag.


Boltinn
Eg er ohress med urslit gaerkvoldsins. Celtic ur leik i Meistaradeildinni eftir vaegast sagt vafasama vitaspyrnu. Bobo Balde ovinur no. 1 i Skotlandi. Eg virdist ekki geta horft a fotboltaleiki thar sem ad lidid sem eg held med naer saemilegum urslitum. Sidast gerdist thad thegar vid Oli horfdum a Skotland sigra Holland. Sidan tha hef eg horft a Holland kjoldraga Skotland, Bordeaux vinna Hearts, Chelsea taka Man Utd., Panathinaikos syna Rangers i tvo heimana og nu Lyon hafa betur gegn Celtic. Svona er thetta.

posted by Svenni | 4:28 e.h.
archives
links